Leita á síðunni:

 

"Kaupfélagshúsið" tekið í gegn að utan

- 28/08/2007
Kaupfélagshúsið fær yfirhalningu
Kaupfélagshúsið fær yfirhalningu
Vestfirskir Verktakar vinna nú að því að flísaleggja norðurgafl Kaupfélagshússins svokallaða. Búið er að mála húsið að utan og er þess því ekki langt að bíða að vinnupallar verði fjarlægðir.

Framkvæmdir við Grunnskólann á Ísafirði á áætlun

- 28/08/2007
Nýbygging grunnskólans er farin að taka á sig mynd
Nýbygging grunnskólans er farin að taka á sig mynd
Að sögn Garðars Sigurgeirssonar yfirumsjónamanni framkvæmda við Grunnskólann á Ísafirði er verkið á áætlun. Langt er komið með að pússa og múra skólann að utan....

Turn slökkvistöðvarinnar fær yfirhalningu

- 28/08/2007
Vinnupallar VV við turn slökkvistöðvarinnar á Ísafirði
Vinnupallar VV við turn slökkvistöðvarinnar á Ísafirði
Eins og fram kom í frétt á vef Bæjarins besta hafa glöggir vegfarendur um Fjarðarstrætið á Ísafirði sjálfsagt tekið eftir því að vinnupallar Vestfirskra verktaka hafa risið við turn slökkvistöðvarinnar....

Brú yfir Reykjafjörð

- 05/07/2007
Staurar undir steypumót
Staurar undir steypumót
« 1 af 2 »

Brúarsmíðin yfir Reykjafjörð er hafin samhliða smíði brúar yfir Hópið. Að sögn Sveins Inga "yfirbrúarsmiðs" miðar báðum verkum vel og þakka menn fyrir þá fádæma veðurbliðu sem hefur verið inni í Djúpi það sem af er sumars.