Leita á síðunni:

 

Nýtt tengivirki á Skeið 7, Ísafirði

- 02/07/2013
Tengivirki á Ísafirði
Tengivirki á Ísafirði
« 1 af 2 »
Þann 25. júní s.l. undirritaði Landsnet verksamning við Vestfirska verktaka um byggingu nýs tengivirkis. Verkefnið felst í byggingu nýs 66 kv tengivirkis á Ísafirði til að leysa af hólmi tengivirki í Stórurð sem færa þarf vegna fyrirhugaðs ofanflóðavarnargarðs. Núverandi tengivirki er byggt á lélegri uppfyllingu og hefur byggingin sigið verulega auk þess sem bæði bygging og búnaður eru frá árinu 1980 og þarfnast endurnýjunar.

Tekið af Landsnet.is