Leita á síđunni:

 

Nýrri vélarsamstćđu komiđ fyrir í Mjólká

- 02/09/2011
Ljósm: Steinar R. Jónasson
Ljósm: Steinar R. Jónasson
« 1 af 2 »
Fyrsti hlutinn í nýrri vélarsamstćđu Mjólkárvirkjunar var hífđur inn í hús í dag. Vestfirskir verktakar ehf., hafa unniđ ađ stćkkun og breytingu á stöđvarhúsi virkjunarinnar frá ţví í byrjun apríl og hafa sjö menn ađ jafnađi unniđ viđ verkiđ og allt upp í tólf á álagstímum. Steinar R. Jónasson, stöđvarstjóri, segir verkiđ vel á veg komiđ og framkvćmdina á áćtlun. „Steypuvinnan hefur gengiđ vel og búiđ er ađ gera kjallaran klárann fyrir vatnsrásina ađ vatnshverflinum. Sjálf túrbínan verđur síđan steypt föst um miđjan júlí. Síđan verđur gert hlé á vélaruppsetningu fram yfir verslunarmannahelgi. Ţá tekur viđ mánađar törn og er reiknađ međ ađ hćgt verđi ađ hleypa vatni á vélina um miđjan september og prófunum verđi lokiđ fyrir 1. október,“ segir Steinar....

Framkvćmdir hafnar viđ byggingu íbúđa aldrađra

- 02/09/2011
Ljósm: Víkari.is
Ljósm: Víkari.is
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu nýrra íbúða aldraðra í Bolungarvík. Smiðirnir Jón Sveinsson og Sigurður Z. Ólafsson eru meðal þeirra sem vinna við byggingu hússins og vonast þeir til að hægt verði að byrja að steypa í þessari viku. Gert er ráð fyrir að húsið verði orðið fokhelt í desember en um er að ræða þriggja hæða hús ásamt kjallara. Notast verður við sama stigagang og eldri íbúðir aldraðra, og verður það því samtengd sjúkraskýlinu. Nýja byggingin er reist við Aðalstræti. Alls verða 15 íbúðir í húsinu og verða þær 70-90 fermetrar að stærð hver um sig. Það er Byggingarfélag heldri borgara í Bolungarvík sem stendur að baki framkvæmdinni en byggingaverktaki hússins er Vestfirskir verktakar ehf.

Frá þessu var greint á vikari.is. Tekið af bb.is

Framkvćmdir hafnar viđ íbúđir aldrađra

- 15/07/2011
Ljósm: Víkari.is
Ljósm: Víkari.is
Framkvæmdir við nýjar íbúðir fyrir aldraða í Bolungarvík hófust í vikunni en fyrsta skóflustungan að byggingunni var tekin í lok síðasta mánaðar. Húsið mun standa við Aðalstræti og tengjast öðrum íbúðum aldraðra, sem eru í eigu Bolungarvíkurkaupstaðar, með sameiginlegum stigagangi. Um er að ræða þriggja hæða byggingu sem mun telja 15 íbúðir sem eru 70 - 90 fermetrar að stærð, en auk þess er rúmgóður kjallari undir allri byggingunni. Áætlað er að verð minni íbúðanna verði 19 milljónir en að þær stærri kosti 24 milljónir.

Það er Byggingarfélag heldri borgara í Bolungarvíkur sem stendur að baki byggingunni og er áætlað að húsið verði orðið fokhelt 1. desember næstkomandi. Byggingaverktaki er Vestfirskir verktakar ehf en bolvíska fyrirtækið Þotan ehf sér um að grafa fyrir grunninum.

Tekið af bb.is

Nýrri vélarsamstćđu komiđ fyrir í Mjólká

- 13/07/2011
Ljósm: Steinar R. Jónasson
Ljósm: Steinar R. Jónasson
« 1 af 2 »
Fyrsti hlutinn í nýrri vélarsamstćđu Mjólkárvirkjunar var hífđur inn í hús í dag. Vestfirskir verktakar ehf., hafa unniđ ađ stćkkun og breytingu á stöđvarhúsi virkjunarinnar frá ţví í byrjun apríl og hafa sjö menn ađ jafnađi unniđ viđ verkiđ og allt upp í tólf á álagstímum. Steinar R. Jónasson, stöđvarstjóri, segir verkiđ vel á veg komiđ og framkvćmdina á áćtlun.

„Steypuvinnan hefur gengiđ vel og búiđ er ađ gera kjallaran klárann fyrir vatnsrásina ađ vatnshverflinum. Sjálf túrbínan verđur síđan steypt föst um miđjan júlí. Síđan verđur gert hlé á vélaruppsetningu fram yfir verslunarmannahelgi. Ţá tekur viđ mánađar törn og er reiknađ međ ađ hćgt verđi ađ hleypa vatni á vélina um miđjan september og prófunum verđi lokiđ fyrir 1. október,“ segir Steinar....