Leita á síđunni:

 

Framkvćmdir hafnar viđ íbúđir aldrađra

Guđlaug Ađalrós - 15/07/2011
Ljósm: Víkari.is
Ljósm: Víkari.is
Framkvæmdir við nýjar íbúðir fyrir aldraða í Bolungarvík hófust í vikunni en fyrsta skóflustungan að byggingunni var tekin í lok síðasta mánaðar. Húsið mun standa við Aðalstræti og tengjast öðrum íbúðum aldraðra, sem eru í eigu Bolungarvíkurkaupstaðar, með sameiginlegum stigagangi. Um er að ræða þriggja hæða byggingu sem mun telja 15 íbúðir sem eru 70 - 90 fermetrar að stærð, en auk þess er rúmgóður kjallari undir allri byggingunni. Áætlað er að verð minni íbúðanna verði 19 milljónir en að þær stærri kosti 24 milljónir.

Það er Byggingarfélag heldri borgara í Bolungarvíkur sem stendur að baki byggingunni og er áætlað að húsið verði orðið fokhelt 1. desember næstkomandi. Byggingaverktaki er Vestfirskir verktakar ehf en bolvíska fyrirtækið Þotan ehf sér um að grafa fyrir grunninum.

Tekið af bb.is

Nýrri vélarsamstćđu komiđ fyrir í Mjólká

Guđlaug Ađalrós - 13/07/2011
Ljósm: Steinar R. Jónasson
Ljósm: Steinar R. Jónasson
« 1 af 2 »
Fyrsti hlutinn í nýrri vélarsamstćđu Mjólkárvirkjunar var hífđur inn í hús í dag. Vestfirskir verktakar ehf., hafa unniđ ađ stćkkun og breytingu á stöđvarhúsi virkjunarinnar frá ţví í byrjun apríl og hafa sjö menn ađ jafnađi unniđ viđ verkiđ og allt upp í tólf á álagstímum. Steinar R. Jónasson, stöđvarstjóri, segir verkiđ vel á veg komiđ og framkvćmdina á áćtlun.

„Steypuvinnan hefur gengiđ vel og búiđ er ađ gera kjallaran klárann fyrir vatnsrásina ađ vatnshverflinum. Sjálf túrbínan verđur síđan steypt föst um miđjan júlí. Síđan verđur gert hlé á vélaruppsetningu fram yfir verslunarmannahelgi. Ţá tekur viđ mánađar törn og er reiknađ međ ađ hćgt verđi ađ hleypa vatni á vélina um miđjan september og prófunum verđi lokiđ fyrir 1. október,“ segir Steinar....

Fyrsta skóflustungan ađ nýjum íbúđum aldrađra

Guđlaug Ađalrós - 27/06/2011

Það var stór dagur hjá eldri borgurum í Bolungarvík í dag þegar Ingibjörg Guðfinnsdóttir tók fyrstu skóflustunguna að nýjum íbúðum aldraðra í bænum. Það er  Byggingarélag heldri borgara í Bolungarvík sem stendur að baki byggingunni.


Í tilefni af fyrstu skóflustungunni að húsinu var haldin falleg athöfn þar sem Kristný Pálmadóttir, væntanlegur íbúi í húsinu, hélt stutta tölu og séra Agnes Sigurðardóttir blessaði framkvæmdirnar.

 

Húsið mun standa við Aðalstræti og mun með sameiginlegum stigagangi tengjast öðrum íbúðum fyrir aldraða sem eru í eigu Bolungarvíkurkaupstaðar. Um er að ræða þriggja hæða byggingu sem mun telja 15 íbúðir sem eru 70 - 90 fermetrar að stærð en auk þess er rúmgóður kjallari undir allri byggingunni. Áætlað er að verð minni íbúðanna verði 19 milljónir en að þær stærri kosti 24 milljónir.


Framkvæmdir við íbúðir aldraðra verða í höndum Vestfirskra verktaka ehf og er reiknað með að það taki 18 mánuði að fullklára bygginguna en stefnt er að því að húsið verði orðið fokhelt 1. desember næstkomandi.

 

Tekið af vikari.is

 

Meðfylgjandi mynd frá athöfninni tók Margrét Lilja Pétursdóttir.

Vestfirskir verktakar endurmúra Pollgötublokkina

Guđlaug Ađalrós - 20/06/2011
« 1 af 2 »
Vestfirskir verktakar áttu lægsta tilboðið í viðgerðir á blokkinni við Pollgötu á Ísafirði. Tilboðið hljóðaði upp á 15,7 milljónir króna en ísfirska fyrirtækið Spýtan bauð einnig í verkið. Felst verkið í að endurmúra útveggi blokkarinnar og mála. Samkvæmt útboðslýsingu eru áætluð verklok í byrjun september.
Tekið af bb.is