Leita á síðunni:

 

"Kaupfélagshúsið" tekið í gegn að utan

- 28/08/2007
Kaupfélagshúsið fær yfirhalningu
Kaupfélagshúsið fær yfirhalningu
Vestfirskir Verktakar vinna nú að því að flísaleggja norðurgafl Kaupfélagshússins svokallaða. Búið er að mála húsið að utan og er þess því ekki langt að bíða að vinnupallar verði fjarlægðir.