Leita sunni:

 

Byrgi teki notkun

- 20/02/2007
Fr formlegri opnun Byrgisins
Fr formlegri opnun Byrgisins
« 1 af 4 »
Mikil gleði ríkti á skrifstofu Vestfirskra síðastliðinn föstudag þegar langþráð skjalageymsla var tekin í notkun og gengur hún undir nafninu "Byrgið", afhverju skal ósagt látið hér. Sama dag var gömlu eldhúsborði skipt út fyrir "alvöru" skrifborð þannig að segja má að mikið hafi verið um dýrðir á skrifstofunni þennan dag og þótti sumum vera tími til kominn.