Leita á síðunni:

 

Reisugildi í Ártungu

Martha Kristín Pálmadóttir - 22/03/2019
Síðustu misseri höfum við verið að vinna að nýbyggingu hér á Ísafirði, nánar tiltekið í Ártungu í Tunguhverfi. Verkinu hefur miðað vel áfram og haldið reisugildi í dag.