Leita į sķšunni:

 

Starfsmašur kvaddur

- 02/05/2011
Siguršur Hannesson kvaddur
Siguršur Hannesson kvaddur

Sigurður Hannesson ákvað að láta af störfum sökum aldurs eftir rúmlega 4 ára farsælt starf hjá Vestfirskum Verktökum.
Hann kemur ekki til með að setjast alveg í helgan stein í sumar heldur ætlar hann að fara að sinna  viðhaldsverkum á eigin húsnæði.
Um leið og við þökkum Sigurði fyrir samstarfið og óskum honum velfarnaðar á komandi árum.