A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Ozon á Stíl

| 07. mars 2017
Bríanna Jewwl í hönnun hópsins
Bríanna Jewwl í hönnun hópsins
Lið Ozon tók þátt í Stíl, hönnunarkeppni félagsmiðstöðvanna, í Laugardalshöll laugardaginn 4. mars. Um er að ræða metnaðarfulla keppni sem Samfés heldur árlega þar sem unglingar alls staðar að af landinu spreyta sig í hönnun, förðun og hárgreiðslu. Þemað í keppninni í ár var gyðjur og goð....
Meira

Sumarstörf í Strandabyggð 2017

| 03. mars 2017

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2017. Um er að ræða eftirtalin störf:

Íþróttamiðstöð Strandabyggðar
Áhaldahús Strandabyggðar
Umsjón með sumarnámskeiði
Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar
Liðveisla með fötluðum börnum
Starf í búsetu með fatlaðri konu

Upplýsingar um öll störfin má nálgast hér.

...
Meira

Öskudagsheimsókn

| 01. mars 2017
Þessir komu fyrstir og sungu Meistari Jakob
Þessir komu fyrstir og sungu Meistari Jakob
« 1 af 19 »
Í dag sem aðra Öskudaga eigum við eitthvað gott handa þeim sem kíkja við og syngja fyrir okkur starfsmenn í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Þessir tveir á meðfylgjandi mynd voru fyrstir í hús, sungu Meistari Jakob. Kúrekinn og Borgastjórinn sáu til þess að þeir fengju gotterí að launum.

Gleðilega Öskudag  - á hann ekki átján bræður?


Álagning fasteignagjalda

Salbjörg Engilbertsdóttir | 28. febrúar 2017
Álagning fasteignagjalda byggir á gildandi fasteignamati allra fasteigna eins og það er í janúar ár hvert. Álagning fasteignagjalda fer fram á vegum skrifstofu Strandabyggðar sem einnig hefur umsjón með leiðréttingum, reikningagerð og innheimtu....
Meira

Laust starf á Leikskólanum Lækjarbrekku

Salbjörg Engilbertsdóttir | 24. febrúar 2017

Skemmtilegt og gefandi starf
Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf. Vinnutíminn er 8:00 – 16:00. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.


Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugu starfsfólki sem hefur gaman af börnum, býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur ríka þjónustulund. Skipulagshæfni og jákvæðni er mikilvægur kostur.

...
Meira
Eldri færslur

Facebook

Vefumsjón