A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur 1381 í Strandabyggð - aukafundur

Salbjörg Engilbertsdóttir | 25. september 2025


Fundur nr. 1381 sem er aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn kl. 17:30, þriðjudaginn 30. september 2025 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

 

  1. Aðalskipulag Strandabyggðar  
  2. Deiliskipulag Kvíslatunguvirkjunar
  3. Ráðning tómstundafulltrúa
  4. Ráðning forstöðumanns íþróttamiðstöðvar- og tjaldsvæðis

 

 

Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

Þorgeir Pálsson

Júlíana Ágústsdóttir

Þórdís Karlsdóttir/Marta Sigvaldadóttir

Matthías Sævar Lýðsson

Hlíf Hrólfsdóttir

 

Strandabyggð 25. september

Þorgeir Pálsson oddviti

Facebook

Vefumsjón