Leita į sķšunni:

 

Vestfirskir verktakar lęgstir viš opnun tilboša

- 12/05/2009
Tśngata 13 - 15, Sušureyri
Tśngata 13 - 15, Sušureyri
Tilboð í "Viðhald og endurbætur á Túngötu 13 - 15 Suðureyri" sem er í eigu Fasteigna Ísafjarðar voru opnuð klukkan tvö í dag. Alls bárust þrjú tilboð í verkið. Geirnaglinn ehf. bauð 24.796.700 kr.-, Spýtan ehf. 23.623.605 kr.- Vestfirskir verktakar ehf. 22.987.000 kr. en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 27.439.000 kr.-