Leita ß sÝ­unni:

 

Skipt um r˙­ur Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu

- 27/04/2009
Skipt um r˙­ur Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu
Skipt um r˙­ur Ý Stjˇrnsřsluh˙sinu
Verið er að skipta um rúður í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði en um er að ræða hefðbundið viðhald. „Þetta var komið á tíma enda rúðurnar yfir 20 ára gamlar og þær duga nú ekkert mikið lengur en það“, segir Hermann Þorsteinsson hjá Vestfirskum verktökum sem annast verkið. Skipt verður um 50 rúður og eru fimm menn að vinna við verkið. Hermann segist búast við að það taki um vikutíma. „Við fengum versta veðrið fyrir þetta en ætli það taki ekki góða viku að ljúka þessu.“

Tekið af bb.is