Leita á síðunni:

 

Brúargólfið í Reykjafirði

- 22/10/2007
Það skiptust á skin og skúrir
Það skiptust á skin og skúrir
« 1 af 7 »

Brúargólfið í Reykjafirði var steypt um helgina og tók verkið um 30 tíma. Gólfið er 60 metra langt og  fóru 370 rúmmetrar af steypu í það. Menn voru ánægðir með hvað verkið gekk vel miðað við að það skiptust á skin og skúrir í Reykjafirðinum og var vinnusvæðið eitt forarsvað. Ágúst Atlason vefhönnuður og áhugaljósmyndari mætti á staðinn og tók meðfylgjandi myndir.