Leita sunni:

 

Bolla, bolla, bolla.......

- 20/02/2007
Albert ltur ekki sitt eftir liggja
Albert ltur ekki sitt eftir liggja
« 1 af 7 »

Tíðkast hefur að bjóða upp á bollur með kaffinu á bolludaginn og var engin undantekning gerð frá því í ár þrátt fyrir að  fyrirtækið sé fyrir þó nokkru búið að sprengja kaffistofuna utan af sér.


Starfsmönnum var boðið í morgunkaffi inn á verkstæði þar sem búið var að raða upp bollum í löngum bunum og létu fáir sig vanta. Alls hesthúsuðu menn um það bil 70 gómsætum bollum frá Bakaranum af hinum ýmsu gerðum.