Leita ß sÝ­unni:

 

FramkvŠmdir ß uppt÷kubraut a­ lj˙ka

- 11/10/2011
Uppt÷kubrautin Ý S˙­avÝkurh÷fn
Uppt÷kubrautin Ý S˙­avÝkurh÷fn
« 1 af 3 »
Verið er að leggja lokahönd á upptökubraut fyrir smábáta innan við Frostabryggju í Súðavík. Það eru Vestfirskir verktakar sem séð hafa um uppsetningu brautarinnar, en að sögn Ómars Más Jónssonar, sveitarstjóra í Súðavík er hér um að ræða mikið mannvirki sem mun koma sér vel fyrir smábátaeigendur. „Hér hefur verið mikil þjónusta við sjóstangaveiðimenn síðan 2006. Smábátum hefur fjölgað töluvert en aðstaða fyrir þá hefur ekki verið góð og í raun ekki til staðar. Súðavíkurhreppur hefur verið með þetta verkefni í deiglunni í um sex ár en þetta er eitt af þeim verkefnum sem við getum sótt um að Siglingastofnun taki þátt í að fjármagna með okkur,“ segir Ómar Már um tilkomu upptökubrautarinnar.

Tekið af bb.is