Leita ß sÝ­unni:

 

M˙rklŠ­ning GagnfrŠ­askˇlans endurnřju­

- 01/07/2004
GagnfrŠ­askˇlinn
GagnfrŠ­askˇlinn
Framkvæmdir standa yfir við húsakynni Grunnskólans á Ísafirði en verið er að endurnýja múrklæðningu Gagnfræðaskólahússins við Austurveg. Vestfirskir verktakar eru þessa dagana að hreinsa húsið að utan en síðan verður það múrað upp á nýtt.

Að sögn Sigurðar Mar Óskarssonar, bæjartæknifræðins Ísafjarðarbæjar, hefur verkið gengið vel en samkvæmt áætlun á því að vera lokið 20. ágúst, áður en skólahald hefst að nýju.

(Tekið af bb.is)